Mæling með skanna:

Mælingar með skanna sem mælir öll svæði líkamans og sýnir bæði fitu % og gæði vöðva á hverju svæði.  Mjög gott viðmið hvað varðar fitu% og eins hvar þarf að bæta vöðvamassa.

Mælingin tekur um 30 mínútur og kostar kr.6.000,- stök, er innifalin í fjarþjálfun með mælingum