Fjarþjálfun -tilboð
Byrjaðu nýja árið með krafti!
Tilboð á fjarþjálfun
12 vikur með mælingum við upphaf og lok tímabils á 30.000.-
(4 vikur eru á 15.000.- án mælinga). Ný æfingaáætlun eftir þörfum hvers og eins, yfirleitt á 4 vikna fresti.
Innifalið í fjarþjálfun:
- Aðstoð við raunhæfa markmiðasetningu
- Sérsniðin æfingaáætlun sem tekur mið af þínum markmiðum
- Forrit í símann sem sýnir myndbönd af æfingum ásamt áætlun
- Ráðgjöf um mataræði/matardagbók eða mataráætlun (eftir þörfum hvers og eins)
- Heimaæfingaáætlun fyrir þá sem það vilja
- Virkt aðhald þjálfara