Bókin um bakið
Það er mikil þörf fyrir gagnlegar og áreiðanlegar upplýsingar handa fólki með bakvandamál. Bókin um bakið er sett fram sem leiðbeiningar fyrir sjúklinga og ráðin í henni eru byggð á nýjustu rannsóknum í læknisfræði.
Hugmyndin er að læknar og aðrir meðferðaraðilar gefi sjúklingum sínum bókina um bakið til að hjálpa þeim að ráða við bakverki strax á bráðastiginu. Tekið er mið af nýjustu niðurstöðum rannsókna breskra vísindamanna um bakverki og er bókin samin af hópi sérfræðinga á þessu sviði. Þær rannsóknir liggja til grundvallar klínískum leiðbeiningum Landlæknisembættisins um meðferð bráðra bakverkja.
Bókina um bakið má nálgast hér.
You must be logged in to post a comment.