Fjarþjálfun – fáðu aðstoð við að komast af stað!


12 vikur með mælingum við upphaf og lok tímabils á 50.000.-*
(4 vikur eru á 20.000.-). Ný æfingaáætlun eftir þörfum hvers og eins, yfirleitt á 4 vikna fresti

Innifalið í fjarþjálfun:

  • Aðstoð við raunhæfa markmiðasetningu
  • Sérsniðin æfingaáætlun sem tekur mið af þínum markmiðum
  • Forrit í símann sem sýnir myndbönd af æfingum ásamt áætlun
  • Ráðgjöf um mataræði/matardagbók eða mataráætlun (eftir þörfum hvers og eins)
  • Heimaæfingaáætlun fyrir þá sem það vilja
  • Virkt aðhald þjálfara

Á einnig laust í þjálfun, best að hafa samband upp á tímasetningar, eitthvað laust inn á milli yfir alla daga. Endilega hafðu samband fyrir frekari upplýsingar eða ef þú vilt kíkja í heimsókn!
Bjarni s: 693-7590