Fjarþjálfun með áherslu á markmiðasetningu!

Mikilvægasti þáttur þess að ná árangri er að hafa skýra stefnu og vita hvað maður vill fá út úr því sem maður er að gera. Þess vegna ætla ég að bjóða upp á markþjálfun með fjarþjálfuninni hjá mér! Til að hjálpa þér að setja skýr markmið sem hægt er að vinna markvisst að og auðvelda þér að ná þangað sem þú vilt fara!

Byrjum á viðtali og sérsníðum fyrir þig áætlun út frá þínum þörfum!

Innifalið í fjarþjálfun:

  • Aðstoð við raunhæfa markmiðasetningu (notum Skype eða síma)
  • Sérsniðin æfingaáætlun sem tekur mið af þínum markmiðum
  • Forrit í símann sem sýnir myndbönd af æfingum ásamt áætlun
  • Ráðgjöf um mataræði/matardagbók eða mataráætlun (eftir þörfum hvers og eins)
  • Heimaæfingaáætlun fyrir þá sem það vilja

Verð : 15.000.- (ef þú vilt mæta í mælingar þá 20.000)

Skráning og upplýsingar á bjarni@c008c3.steven.shared.1984.is